top of page
11.jpg

ÍSLENSK FLÍK

KLÆÐUMST ÞVÍ SEM OKKUR ER NÆST

verkefnið

#íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna.

 

Staldraðu við og skoðaðu íslenska fatahönnun næst þegar þú fjárfestir í flík.

meira um verkefnið

Herferðir

vörumerkin

Íslensk fatahönnun á sér engan líka og er ung grein í stöðugum vexti. Viðskiptavinir geta haft áhrif á eflingu og vöxt innlendra atvinnugreina með því að velja vörur frá íslenskum fyrirtækjum.

meira um íslensku vörumerkin

instagram

Deildu þinni íslensku flík með #íslenskflík á samfélagsmiðlum

bottom of page